Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Norðurlandamótið í Taekwondo verður haldið dagana 19. og 20. maí 2012 í Malmö í Svíþjóð. Sjá nánar hér: Nordiska Mästerskapen
Minni á formannafund TKÍ sem haldin verður mánudaginn 12 Mars kl 20:00 að Engjavegi 6 litla salnum. Dagskrá. 1. Kynning
Næstu æfingar hjá ungum og efnilegum í poomsae verða haldnar laugardaginn 17. mars. Þar sem árshátíð TKÍ er um kvöldið
Hlynur Gissurarson, yfirþjálfari Taekwondodeildar Fram, mun dæma fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum sem fara fram í London í lok sumars.
Vegna anna hefur landsliðsþjálfari í poomsae ráðið Írunni Ketilsdóttir sem aðstoðarþjálfara landsliðsins. Írunn hefur mikla reynslu bæði sem keppandi og
Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k.. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar