Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dómarnámskeið með Chakir Chelbat yfirdómara WTF

TKÍ stendur fyrir Dómaranámskeiði dagana fyrir Íslandsmeistaramótið. Chakir Chelbat yfirdómari WTF mun halda námskeiðið en hann er jafnframt yfirdómari Íslandsmeistarmótsins

Þriðjudagur, 20 mars, 2012

Íslandsmeistaramótið í bardaga 2012 nýtt

Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k.. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar

Mánudagur, 19 mars, 2012

Árshátíð TKÍ hefur verið frestað um óákveðin tíma

Árshátíð TKÍ sem vera átti 17 mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma sökum þess að ekki reyndist næg þátttaka.

Föstudagur, 16 mars, 2012

Norðurlandamótið í Svíþjóð 19. og 20. maí

Norðurlandamótið í Taekwondo verður haldið dagana 19. og 20. maí 2012 í Malmö í Svíþjóð. Sjá nánar hér: Nordiska Mästerskapen

Miðvikudagur, 14 mars, 2012

Formannafundur TKÍ, 12 Mars kl 20:00 Engjavegi 6

Minni á formannafund TKÍ sem haldin verður mánudaginn 12 Mars kl 20:00 að Engjavegi 6 litla salnum. Dagskrá. 1. Kynning

Sunnudagur, 11 mars, 2012

U&E Æfingar – Poomsae: Dagskrá!

Næstu æfingar hjá ungum og efnilegum í poomsae verða haldnar laugardaginn 17. mars. Þar sem árshátíð TKÍ er um kvöldið

Fimmtudagur, 8 mars, 2012