Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Taekwondo kona og maður ársins 2011

                        Teakwondo kona og maður ársins 2011 Ingibjörg Erla

Fimmtudagur, 22 desember, 2011

Ungir og efnilegir: Poomsae

Um helgina fóru fram vel heppnaðar úrtökur fyrir U&E liðið í Poomsae. Fyrirhugað er að halda fyrstu U&E æfingahelgina snemma

Mánudagur, 12 desember, 2011

TKÍ bikarmót 2

  Annað TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Bikarmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Austurbergi, Breiðholti, dagana 21. og 22. janúar næstkomandi.

Fimmtudagur, 8 desember, 2011

Úrtökuæfingar í Poomsae – Dagskrá og beltalágmark!

Næstkomandi sunnudag, 11. desember, mun landsliðsþjálfari í poomsae halda úrtökuæfingar. Eftirtöldum aðilum er sérstaklega boðið á æfingarnar. Einnig er öllum

Þriðjudagur, 6 desember, 2011

TKÍ Bikarmót 1 Úrslit

TKÍ Bikarmót1 úrslit Önnur úrslit sunnudag: ÖnnurUrslitSunnudag Úrslit sunnudag: TKIBikarmot1sunnudagur Barnamót: UrslitCadetTKIBikarmót1                

Miðvikudagur, 23 nóvember, 2011

TKÍ bikarmótið ATH MIKILVÆGT

ATH! Breyting sem varð á TKÍ bikarmótinu.   Vegna mikils fjölda í cadet flokki þá hefur verið ákveðið að Minior

Föstudagur, 18 nóvember, 2011