Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Belgian Open: Poomsae

Íslenska poomsaelandsliðið hélt til Gent í Belgíu um síðastliðna helgi til að keppa á Belgian Open. Belgian Open er mjög

Þriðjudagur, 3 apríl, 2012

Kristmundur kominn til Egyptalands

Landsliðsmaðurinn Kristmundur Gíslason frá Keflavík er staddur í borginni Sharm El Sheikh í Egyptalandi þessa stundina ásamt landsliðsþjálfaranum Meisam Rafiei að keppa

Mánudagur, 2 apríl, 2012

Umfjöllun um Íslandsmótið á MBL

MBL birti ítarlega frétt um Íslandsmótið í ár. Hægt er að sjá fréttina hér: http://www.mbl.is/sport/frettir/2012/03/26/jon_og_kristin_skorudu_fram_ur_a_asbru/

Sunnudagur, 1 apríl, 2012

Taekwondo í 10 fréttum RÚV

Mjög ítarleg umfjöllun um Íslandsmótið í Taekwondo var birt í 10 fréttum á RÚV á mánudagskvöldið 26. mars. Hægt er

Þriðjudagur, 27 mars, 2012

Vefsvæði og netfang handa félögum

Flestar Taekwondo deildir halda úti eigin heimasíðu til að miðla upplýsingum til iðkenda og aðstandenda. Margar þeirra hafa mjög takmarkað

Þriðjudagur, 27 mars, 2012

Íslandsmeistaramót TKÍ í bardaga 2012 – Úrslit

Íslandsmótið í taekwondo bardaga var haldið um helgina á Ásbrú, Reykjanesbæ. 10 félög sendu keppendur á mótið, en rúmlega 70

Mánudagur, 26 mars, 2012