Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Metnaðarfullir Taekwondokrakkar á leið á EM

Íslands-og bikarmeistari í bardaga á leið á EM http://www.vf.is/ithrottir/islands-og-bikarmeistari-i-bardaga-a-leid-a-em/58371 Norðurlandameistarinn næst til Evrópu http://www.vf.is/ithrottir/nordurlandameistarinn-naest-til-evropu-/58379 Metnaðarfullir Taekwondokrakkar á leið á EM

Fimmtudagur, 8 ágúst, 2013

Taekwondosamband Íslands, TKÍ, auglýsir stöðu landsliðsþjálfara í formum (poomsae) lausa til umsóknar

Taekwondosamband Íslands, TKÍ,  auglýsir stöðu landsliðsþjálfara í formum (poomsae) lausa til umsóknar.  Umsækjendur þurfa að hafa að minnsta kosti [2.]

Miðvikudagur, 7 ágúst, 2013

Skráningar á Landsmót UMFÍ Selfossi 4-7 júlí

Skráningar á Landsmót UMFÍ Selfossi 4-7 júlí   Skráningarfrestur er til hádegis mánudaginn 24. Júní 2013.   Slóðin inn á

Sunnudagur, 23 júní, 2013

Sumaræfingar fyrir alla 16 ára og eldri í Ármann

Sumaræfingar verði hjá Ármann og eru opnar öllum félögum. Þessar æfingar eru fyrir 16 ára og eldri Mánudaga og fimmtudaga

Þriðjudagur, 4 júní, 2013

Norðurlandamótið í Taekwondo 2013 Finnlandi.

Þann 25 Maí fór fram Norðurlandamótið í Taekwondo í Finnlandi. Keppt var í tveimur keppnisgreinum; formi og bardaga. Íslendingar sendu

Sunnudagur, 26 maí, 2013

NM 2013 Finlandi

              NM 2013 Finlandi: landsliðshópurinn komin á svæðið. Hægt er að fylgjast með gangi

Föstudagur, 24 maí, 2013