Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Svartbeltispróf TKÍ Laugardaginn 19. okt.

Laugardaginn 19. október verður haldið svartbeltispróf TKÍ. Prófið verður haldið í Ármanni og byrjar kl 12. Prófið er opið áhorfendum.

Fimmtudagur, 10 október, 2013

Fréttatilkynning frá Taekwondodeild HK

Hin Finnska Suvi Mikkonen ein allra fremsta taekwondo-kona heims og þjálfari hennar Jesus Ramala komu í heimsókn til landsins og

Föstudagur, 4 október, 2013

Íslandsmeistaramótið í poomsae 3. nóvember 2013

Íslandsmeistaramótið í poomsae 3. nóvember 2013 Íslandsmeistaramótið í poomsae 3. nóvember 2013 Mótið fer fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal. Mótstjóri

Fimmtudagur, 3 október, 2013

Myndband af æfingabúðunum hjá U&E sem voru í Keflavík

Hér að neðan er linkur á  myndband af æfingabúðunum hjá U&E sem voru í Keflavík sem Helgi setti saman http://www.youtube.com/watch?v=qWY8eGPmKKw&feature=youtu.be

Fimmtudagur, 3 október, 2013

Myndband frá EM cadet

Hér er linkur á myndband frá EM cadet http://www.youtube.com/watch?v=TtGBFvWNyoQ  

Fimmtudagur, 3 október, 2013

Eduardo Rodriguez

Dear Friends, As of from the 1st of October I will be the national poomse coach. First I would like

Þriðjudagur, 1 október, 2013