Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Master Jamshid Mazaheri

U&E í poomsae og kyorugi, ásamt landsliðsæfingum í poomsae helgina 26-27 okt í Mosó Dagskrá helgarinnar: U&E Kyorugi (TKD salur)

Föstudagur, 25 október, 2013

U&E í poomsae og kyorugi, ásamt landsliðsæfingum í poomsae helgina 26-27 okt í Mosó

U&E í poomsae og kyorugi, ásamt landsliðsæfingum í poomsae helgina 26-27 okt í Mosó Dagskrá helgarinnar: U&E Kyorugi (TKD salur)

Miðvikudagur, 23 október, 2013

Meisam Rafiei í Frægðarhöll Taekwondo (Taekwondo Hall of Fame) í Las Vegas, þann 18. okt næstkomandi

Þann 18. október næstkomandi mun Meisam Rafiei, landsliðsþjálfari Íslands í taekwondo, hljóta inngöngu í Frægðarhöll Taekwondo (Taekwondo Hall of Fame)

Föstudagur, 11 október, 2013

Svartbeltispróf TKÍ Laugardaginn 19. okt.

Laugardaginn 19. október verður haldið svartbeltispróf TKÍ. Prófið verður haldið í Ármanni og byrjar kl 12. Prófið er opið áhorfendum.

Fimmtudagur, 10 október, 2013

Fréttatilkynning frá Taekwondodeild HK

Hin Finnska Suvi Mikkonen ein allra fremsta taekwondo-kona heims og þjálfari hennar Jesus Ramala komu í heimsókn til landsins og

Föstudagur, 4 október, 2013