Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Nú nýverið fékk Einherji aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur . Við bjóðum Einherja velkomna í taekwondosamfélagið
Úrslit á Bikarmóti I Laugardagur & Sunnudagur Hér að neðan í PDF skjölunum eru úrslit fyrir poomsae og kyorugi .
TKÍ fer þess á leit við keppendur í A landsliðum Íslands í formum og bardaga að þeir gefi kost á
18 Gull, 11 Silfur og 8 Brons á Scottish Open, frábær