Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Tímar, poomsaeflokkar og bardagatré Laugardag RIG 2014 – Tímasetningar og bardagatré laugardagur 18. janúar 2014f Tímar, poomsaeflokkar
Meðfylgjandi linkur er á nýustu keppnisreglur í poomsae sem tóku gildi 1.janúar 2014 Endilega kynnið ykkur þær
Einstaklings keppni: Flokkur B Rauðbelti (4.-1. Geup) – Chil jang og Pal jang Flokkur A Pooom/Dan
Viktun fyrir Reykjavík International. Viktun fyrir keppendur sem keppa á Laugardeginum verður Föstudaginn 17.janúarí Ármannheimilinu frá kl. 18:00 – 20:00
Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og poomsae. Dómaranámskeið í sparring verður fimmtudagskvöldið 16.janúar í Ármannsheimilinu frá kl.20-22. Fyrirhugað