Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Tímar, poomsae flokkar og bardagatré Laugardag og Sunnudag RIG 2014

      Tímar, poomsaeflokkar og bardagatré Laugardag RIG 2014 – Tímasetningar og bardagatré laugardagur 18. janúar 2014f Tímar, poomsaeflokkar

Fimmtudagur, 16 janúar, 2014

Nýjustu keppnisreglur WTF í poomsae og sparring

      Meðfylgjandi linkur er á nýustu keppnisreglur í poomsae sem tóku gildi 1.janúar 2014 Endilega kynnið ykkur þær

Þriðjudagur, 14 janúar, 2014

Formin á RIG

        Einstaklings keppni: Flokkur B Rauðbelti (4.-1. Geup) – Chil jang og Pal jang Flokkur A Pooom/Dan

Þriðjudagur, 14 janúar, 2014

Viktun fyrir Reykjavík International.

Viktun fyrir Reykjavík International. Viktun fyrir keppendur sem keppa á Laugardeginum verður Föstudaginn 17.janúarí Ármannheimilinu frá kl. 18:00 – 20:00

Mánudagur, 13 janúar, 2014

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og Poomsae.

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og poomsae. Dómaranámskeið í sparring verður fimmtudagskvöldið 16.janúar í Ármannsheimilinu frá kl.20-22. Fyrirhugað

Mánudagur, 13 janúar, 2014

TKÍ hefur valið íþróttamen ársins 2013 Að þessu sinni urðu hlutskörpust Bjani Júlíus og Ástós Brynjarsdóttir bæði frá taekwondodeild Keflavíkur

Laugardagur, 28 desember, 2013