Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

NÝTT Endanlegt!! Bikarmót II mótaskjöl laugardag og sunnudag

      Upplýsingaskjölin fyrir Bikarmót II laugardag og sunnudag eru hér að neðan. TKD mótaskjal bikarmót II 2014 –

Miðvikudagur, 12 febrúar, 2014

GAL keppnisleyfi

GAL keppnisleyfi Sæl verið þið, vegna umsókna keppenda um GAL (eða WTF) keppnisleyfi er mikilvægt að eftirfarandi komi fram. Keppendur

Föstudagur, 31 janúar, 2014

Íslandsmeistaramót TKÍ í Kyorugi 2014 verður haldið sunnudaginn 23 mars á Selfossi

      Íslandsmeistaramót TKÍ í Kyorugi 2014 verður haldið sunnudaginn 23 mars á Selfossi. Nánari dagskrá verður send út

Föstudagur, 31 janúar, 2014

Bikarmót II

TKÍ Bikarmót II – Íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ 15. – 16. febrúar 2014 Skráningarfrestur er til kl 23:59 föstudaginn

Föstudagur, 31 janúar, 2014

Úrslit á RIG

  Öll úrslit á RIG eru hér að neðan laugardagur og sunnudagur RIG 2014 úrslit – laugardagur copy RIG 2014

Laugardagur, 18 janúar, 2014

Tilkynning til landsliðsfólks í taekwondo

TKÍ fer þess á leit við keppendur í A landsliðum Íslands í formum og bardaga að þeir gefi kost á

Fimmtudagur, 16 janúar, 2014