Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ingibjörg fékk styrk frá Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ 2014

Úthlutun úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ 2014 Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði

Fimmtudagur, 13 nóvember, 2014

nýtt! Úrslit Bikarmóts 1 eldri

  Úrslit á bikarmót 1 eldri eru í þessu skjali: Bikarmót eldri I 2014-2015 – úrslit (1)   í keppni liða

Sunnudagur, 2 nóvember, 2014

Úrslit Bikarmóts 1 – Eldri

Úrslit á bikarmót 1 eldri eru í þessu skjali: Bikarmót eldri I 2014-2015 – úrslit (1)   í keppni liða vann

Sunnudagur, 2 nóvember, 2014

Úrslit á Barnabikarmóti 1

Hér eru öll úrslit á Barnabikarmót 1 sem haldið var laugardaginn 25. okt. 2014 Bikarmót barna I 2014-2015 – úrslit

Sunnudagur, 26 október, 2014

Bikarmót 1 – 1. og 2. nóv 2014

Bikarmót 1. dagana 1. og 2. Nóv 2014 Allar upplýsingar er að finna í skjalinu: bikarmót I – invitation kyorugi og

Laugardagur, 25 október, 2014

Starfsmenn á barnabikarmótið

Til að hægt sé að klára mótið á laugardegi eins og stefnt er að. þá þurfa öll félög að senda

Fimmtudagur, 23 október, 2014