Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Ef einhverjar villur eru í úrslitunum, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is
Næstu helgi verða æfingar fyrir unga og efnilega. Endilega takið dagana frá. Allir iðkendur á aldrinum 10-14 ára eru velkomnir
Helgina 19.-21. janúar munu fara fram úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga. Allir sem eru á seinasta ári í
Dagskráin er eftirfarandi: Bardagar 101-115 / 201-214 (kl. 10:00). Minior 1 og Minior 2. Hádegispása 45 mín. Bardagar 116-127 /