Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Taekwondosamband Íslands hefur valið íþrótta mann og konu ársins 2014

Taekwondosamband Íslands hefur valið íþrótta mann og konu ársins 2014 Íþróttamaður ársins 2014 er Meisam Rafiei Íþróttakona ársins 2014 er

Fimmtudagur, 18 desember, 2014

Svartbeltispróf á vegum Taekwondosambands Íslands júní 2015

Svartbeltispróf á vegum Taekwondosambands Íslands  júní 2015. Þeir klúbbar sem hafa áhuga á að taka þátt, eða þeir klúbbar sem

Þriðjudagur, 9 desember, 2014

Mjaðmaæfingabúðir í Aftureldingu

Mjaðmanámskeið næstu helgi, 12. – 14. desember, í Bardagahöll Aftureldingar, Við höfum sett saman hóp þjálfara úr mismunandi áttum til

Sunnudagur, 7 desember, 2014

Landsliðsþjálfari í taekwondo (kyorugi)

Taekwondosamband Íslands óskar eftir að ráða landsliðsþjálfara í kyorugi (bardaga).  Taekwondo er ört vaxandi íþrótt á Íslandi og er það

Fimmtudagur, 4 desember, 2014

Meisam Rafiei stefnir á Olympíuleikana í Ríó 2016.

Meisam Rafiei landsliðsþjálfari hefur ákveðið að hætta sem landliðsþjálfari frá og með áramótum 2014-2015. Eins og fram hefur komið í

Miðvikudagur, 3 desember, 2014

Úrslit á Íslandsmeistaramótinu í poomsae 2014

        Úrslit á Íslandsmeistaramótinu í poomsae 2014 Sjá heildar úrslit og tölfræði: Íslandsmót poomsae 2014 úrslit Úrvalsdeild Keppni

Laugardagur, 29 nóvember, 2014