Nýr landsliðsþjálfari í bardaga
Þann 1. júlí tekur nýr landsliðsþjálfari, Tommy Legind Mortensen til starfa. Tommy er fyrrum keppandi og þjálfari hjá danska landsliðinu.
Tommy hefur lokið menntun í íþróttasálfræði og íþróttafræðum með afburðaeinkunn.
Að hans mati er hverjum iðkanda hollt að stokka upp og þróa persónulega hæfni sína í mismunandi landsliðs- og þjálfunarumhverfi.
„TKI hefur þörf fyrir sameiginlegan grunn til hæfileikamótunar fyrir bæði landsliðsfólk og þjálfara þeirra, þar sem allir eru tilbúnir til að vinna saman að frekari þróun. Samvinna og sameigninlegur grunnur til hæfileikamótunar eru mikilvægir þættir, til að markmiðum með framtíðaráætlunum“ segir hann!
Tommy heldur áfram með liðið sem nú þegar hefur verið valið og sér mikla möguleika í því að vinna með meiri breidd með því að vinna með skiptingu í fleiri getustig.
Áhugasamir munu fá tækifæri til at heyra meira um verkefnið og spyrja þjálfarann þegar hann kemur til Íslands 20. – 22. ágúst nk.
Kveðja Stjórnin
TKI ansætter ny kamp landsholdstræner .
Det er med stor glæde, at TKI hermed kan meddele, at d. 1. juli tiltræder der en ny landsholdstræner til det Islandske Taekwondo forbund
Valget faldt på den tidligere landsholdskæmper og landsholdstræner for Danmark: Tommy Legind Mortensen
Tommy er topuddannet på Dansk Sportsakademi med speciale i sportspsykologi og sportspræstationer med topkarakter.
Han mener, det er sundt at stoppe op og opgradere personlige sportsfærdigheder med et landsholdstrænings- og uddannelsesmiljø.
„TKI har brug for en fælles talentplatform for alle de udvalgte landsholdskæmpere og deres involverede trænere, som er villige til at løfte i samlede flok. Samarbejde og en fælles platform er vigtige kriterier for, at komme i mål med en fremtidigsudviklingsplan“ siger han!
Tommy fortsætter med de nuværende udvalgte landsholdsatleter og ser store muligheder for at udvide sig bredere med et niveauinddelingssystem.
Alle interesseret vil få mulighed for en gennemgang af projektet og kan stille spørgsmål når han kommer til Island den 20.-22. august.
For yderligere information:
Formand: Lilja Ársælsdottir e-mail: tki@tki.is
Se Tommy Legind Mortensen 7. dan
Taekwondo Curriculum Vitae klik på linket.
https://www.taekwondo.dk/forbund/arkiv/wof/tommy/