Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae tilkynnir Íslenska landsliðið í Poomsae og U&E 2020

By:

Í kvöld, 8 nóvember, voru haldnar úrtökur fyrir Íslenska landsliðið í Poomsae og ásamt ungum og efnilegum fyrir árið 2020. Úrtökurnar fóru fram í húsi Ármenninga og má segja að einstaklega góð aðsókn var í liðin þar sem 38 einstaklingar skráðu sig í úrtökurnar. 

Lísa Lents landsliðsþjálfari sá um úrtökurnar og Antje Müller Dietersdóttir aðstoðaði.

Nýtt landslið í Poomsae samanstendur af 28 iðkenndum og 9 glænýjum einstaklingum sem Lisa Lents vill sérstaklega bjóða velkomna. Þau Rudolf Konráð Rúnarsson, Pétur Arnar Kristinsson, Aþena Rán Stefánsdóttir, Aþena Rún Kolbeins, Snorri Esekíel Jóhannesson, Daníel Viljar Sigtryggsson, Pétur Valur Thors, Anna Jasmine Njálsdóttir og Ylfa Vár Jóhannsdóttir.   

Hér eru þeir sem valdir voru í Íslenska landsliðið í Poomsae 2020

1.   María Guðrún Sveinbjörnsdóttir

2.   Milan Chang Gudjonsson

3.   Steinunn Selma Jónsdóttir

4.   Hulda Dagmar Magnúsdóttir

5.   Rudolf Konráð Rúnarsson

6.   Pétur Arnar Kristinsson

7.   Hákon Jan Norðfjörð

8.   Eyþór Atli Reynisson

9.   Þorsteinn Ragnar Guðnason

10. Álfdís Freyja Hansdóttir

11. Iðunn Anna Eyjólfsdóttir

12. Ibtisam El Bouazzati

13. Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir

14. Ásthildur Emma Ingileifardóttir

15. Wiktor Sobczynski

16. Rán Chang Hlésdóttír

17. Benedikta Valgerður Jónsdóttir

18. Regína Bergmann Guðmundsdóttir

19. Aþena Rán Stefánsdóttir

20. Orri Þór Eggertsson

21. Egill Kári Gunnarsson

22. Snorri Esekíel Jóhannesson

23. Daníel Viljar Sigtryggsson

24. Guðmundur Flóki Sigurjónsson

25. Pétur Valur Thors

26. Anna Jasmine Njálsdóttir

27. Ylfa Vár Jóhannsdóttir

28. Aþena Rún Kolbeins 

Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra!

Lisa vill einnig bjóða velkomna 4 nýja einstaklinga í U&E hópinn. Þau Ægir Chang Hlésson, 

Justina Kiskeviciute, Guðni Friðmar Johannessen Ásmundsson, Kári Sævarsson.  

Hér eru þeir sem valdir voru í U&E 2020

1.     Eldlilja Kaja Heimisdóttir 

2.     Styrmir Viggosson 

3.     Eir Chang Hlésdóttír

4.     Þór Chang Hlésson 

5.     Ægir Chang Hlésson

6.     Justina Kiskeviciute 

7.     Guðni Friðmar Johannessen Ásmundsson

8.     Kári Sævarsson

Innilegar hamingjuóskir til allra þeirra sem komust í U&E liðið. Þjálfarar U&E eru 

Hildur Baldursdóttir, Eyþór Atli Reynisson og Gerður Eva Halldórsdóttir

Lísa Lents mun einnig bjóða U&E af koma á æfingar með Landsliðsinu í Poomsae. Hún mun hafa samband við iðkenndur í U&E þegar að því kemur.

Öllum nýjum í liðunum er boðið að koma á Landsliðsæfingu um helgina. 

Hér eru tímasetningarnar:

LAUGARDAGUR – 9. NÓVEMBER

*Nýtt landslið + U&E í Ármann:

Kl: 09.00-17.00kl:

17.30 + út að borða.
*Komið með nesti, vatn og hádegismat.


SUNUDAGUR – 10. NÓVEMBER

Nýtt landslið + U&E í Aftureldingu.

Kl. 09.00-11.00

Næstu landsliðæfingar verða haldnar 30. Nóvember – 1. Desember.

Nánari upplýsingar verða sendar í tölvupósti til iðkennda í næstu viku.