Lents Taekwondo Worldwide Sports Online Open 2020

By:

Online poomsae mótin halda áfram.

Þar sem Covid-19 er að setja stórt strik í reikninginn varðandi öll erlend mót, þá er þetta nýja fyrirkomulag að öllum líkindum komið til að vera, til viðbótar við hefðbundnar keppnir seinna meir.  Hér taka keppendur upp poomsae og senda inn í keppni, sem er svo streymt á netinu og alþjóða dómarar dæma jafnóðum heima úr stofu.

Lents Taekwondo og Worldwide Sports Online tóku sig saman og héldu 4 Online poomsae mót núna í september.
Beach Poomsae, Para Poomsae, Recognized Poomsae og loks Freestyle poomsae. 

Að þessu sinni átti Ísland keppendur á Beach (á sandi) og Recognized Poomsae mótunum. 

Keppendurnir okkar og sætin hjá þeim sem komust í úrslitaumferð: 
Beach Poomsae var haldið 5.-6. september s.l.

Rán Chang Hlésdóttir
Egill Gunnarsson
Ásthildur Emma Ingileifardóttir
Steinunn Selma Jónsdóttir – 6. sæti
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir – 6. sæti
Milan Chang Guðjónsson

19 keppendur tóku þátt í Recognized Poomsae sem var haldið yfir 2 helgar, 12. – 20. september.

Einstaklings keppni:
Pétur Valur Thors
Aþena Kolbeins – 3.sæti
Aþena Stefánsdóttir
Regína Guðmundsdóttir
Orri Eggertsson – 4.sæti Brons
Snorri Esekíel Jóhannesson – 5.sæti
Rán Chang Hlésdóttir – 3.sæti
Egill Gunnarsson
Ásthildur Emma Ingileifardóttir
Álfdís Freyja Hansdóttir
Hákon Norðfjörð
Eyþór Atli Reynisson
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir – 8.sæti
Pétur Arnar Kristinsson
Milan Chang Guðjónsson
Friðrik Ingi Sigurjónsson – 2.sæti
Bjarki Kjartansson – 1.sæti
Anna Jasmine Njálsdóttir

Para keppni:
Álfdís Freyja Hansdóttir og Hákon Norðfjörð

Hópa keppni:
Álfdís Freyja Hansdóttir, Ásthildur Emma Ingileifardóttir og Ibtisam El Bouzzati – 5.sæti

Hlökkum til að fylgjast með áframhaldandi velgengni okkar fólks á komandi mótum