Landsliðshópur fyrir HM í poomsae

By:

Landsliðsþjálfari Íslands í formum hefur tilkynnt þann hóp sem fer fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Taipei í Taiwan. Eftirfarandi keppendur munu taka þátt:

TEAM ICELAND – WORLD CHAMPIONSHIPS 2018 – TAIPEI

Landsliðshópur fyrir HM í poomsae
Vigdís Helga, Ásthildur Emma, María Guðrún, Thorsteinn Ragnar, Álfdís Freyja, Gerður Eva, Hákon Jan, Eyþór Atli og Lisa Lents

CADET FEMALE: 
Ásthildur Emma Ingileifardóttir

JUNIOR FEMALE INDIVIDUAL:
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir

JUNIOR MALE INDIVIDUAL:
Hákon Jan Norðfjörð

JUNIOR PAIRS:
Eyþór Atli Reynisson & Gerður Eva Halldórsdóttir

JUNIOR FEMALE TEAM:
Álfdís Freyja Hansdóttir, Vigdís Helga Eyjólfsdóttir, Gerður Eva Halldórsdóttir

JUNIOR MALE TEAM:
Hákon Jan Norðfjörð, Eyþór Atli Reynisson, Thorsteinn Ragnar Guðnason

SENIOR 2 FEMALE INDIVIDUAL:
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir

Við óskum þessu frábæra íþróttafólki til hamingju með valið og erum þess fullviss að þau verði landi og þjóð til sóma.