Landslið Íslands í Bardaga 2024

By:

TKÍ er stolt að kynna A landslið Íslands í Bardaga sem Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur valið. Í hópnum eru f.v.

Leo Anthony Speight (Björk), 

Gunnar Bratli (landsliðsþjálfari), 

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir (Björk), 

Guðmundur Flóki Sigurjónsson (KR). 

Við óskum þeim öllum til hamingju og fylgjumst spennt með áframhaldinu.