Íslandsmót Poomsae 2017 – Úrslit

By:

Meðfylgjandi eru úrslit Íslandsmeistaramótsins í poomsae.

TKÍ óskar Ármenningum til hamingju með Íslandmeistaratitilinn sem þeir unnu örugglega.  Í öðru sæti urðu Keflvíkingar og í því þriðja varð Afturelding.

TKÍ óskar ennfremur Hákoni Jan Norðfjörð og Samar E Zahida til hamingju með að vera valdir keppendur mótsins.

Enn fremur vill TKÍ þakka mótanefnd, dómurum og öllum þeim sem að mótinu komu fyrir vel unnin störf.

Íslandsmót Poomsae 2017 – Úrslit