HM í bardaga 2025

By:

Richard Fairhurst hefur valið þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistara mótinu í bardaga 2025 sem fram fer í Wuxi Kína í október. 

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir í -57 kg Senior Female

Guðmundur Flóki Sigurjónsson í -80 kg Senior Male

Leo Anthony Speight í -68 kg Senior Male

Rich segir að þetta sé spennandi tækifæri til að keppa við bestu einstaklinga heims, liðið hefur tekið miklum framförum í ár og þau hlakka öll mikið til að komast á heimsmeistaramótið. Spennandi tímar framundan