Fyrirlestur hjá Michael Gandø
Þriðjudaginn 29. maí næstkomandi kl. 19:00 býður TKÍ upp á fyrirlestur hjá Michael Gandø í fundarsal ÍSÍ á 3. hæð á Engjavegi 6.
Fyrirlesturinn verður á ensku og er ókeypis og opinn öllum, bæði iðkendum, þjálfurum og öðrum áhugasömum.
Upplýsingar frá Michael um hann sjálfan og umfjöllunarefni fyrirlestrar.
While being a sparring referee/coach for more than 30 years, Head of team & mental coach for the Danish National Poomsae team for 4 years I have designed some (mainly theoretical) training sessions drawing from my personal experience as well as my professional education.
Main emphasis
- Natural reactions in stressful situations and how to cope with them.
- How to acquire natural hormones such as endorphin, oxytocin etc. and how to utilize them when needed for their positive effects.
- Trainers and coaches will be provided with some tools and language advice when handling students during training and competition
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Stjórn TKÍ