Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Formin á RIG

        Einstaklings keppni: Flokkur B Rauðbelti (4.-1. Geup) – Chil jang og Pal jang Flokkur A Pooom/Dan

Þriðjudagur, 14 janúar, 2014

Viktun fyrir Reykjavík International.

Viktun fyrir Reykjavík International. Viktun fyrir keppendur sem keppa á Laugardeginum verður Föstudaginn 17.janúarí Ármannheimilinu frá kl. 18:00 – 20:00

Mánudagur, 13 janúar, 2014

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og Poomsae.

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og poomsae. Dómaranámskeið í sparring verður fimmtudagskvöldið 16.janúar í Ármannsheimilinu frá kl.20-22. Fyrirhugað

Mánudagur, 13 janúar, 2014

TKÍ hefur valið íþróttamen ársins 2013 Að þessu sinni urðu hlutskörpust Bjani Júlíus og Ástós Brynjarsdóttir bæði frá taekwondodeild Keflavíkur

Laugardagur, 28 desember, 2013

Nýtt taekwondofélag

          Nú nýverið fékk Einherji aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur . Við bjóðum Einherja velkomna í taekwondosamfélagið

Miðvikudagur, 18 desember, 2013

Úrslit á Bikarmóti I Laugardagur & Sunnudagur

Úrslit á Bikarmóti I Laugardagur & Sunnudagur Hér að neðan í PDF skjölunum eru úrslit fyrir poomsae og kyorugi  .

Laugardagur, 30 nóvember, 2013