Breytingar í sparring landsliðmálum

By:

Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni.  Þegar Gunnar Bratli var ráðinn til starfa var hann fenginn til að sjá fyrst og fremst um junior og senior keppendur, og þó svo breyting hafi verið gerð á samningi við hann síðar, þar sem hann var beðinn um að sjá um þjálfun cadet keppenda auk junior og senior kependa, er það mat stjórnar nú að mikilvægt sé að hafa landsliðsþjáfara sem deilir sýn og áherslum betur með stjórninni.

Stjórnin vill þakka Gunnari fyrir gott starf í þágu íþróttarinnar á þessum  afar krefjandi Covid-19 tímum, og ítrekar virðingu sína gagnvart Gunnari og hans getu sem þjálfara, sem byggir á áratuga langri reynslu sem þjálfari.

TKÍ hefur þegar hafið leit að eftirmanni Gunnars og stefnir á að tilkynna um ráðningu á næstu vikum, vel í tíma fyrir komandi keppnistímabil.

Stjórn TKÍ

English version:

The board of Icelandic Taekwondo Federation places great emphasis on the training of young athletes in order to build up a strong senior team in the future. When Gunnar Bratli was hired, the requirements centered solely around the junior and senior teams, and although a later amendment was made to his contract to cover the cadet team, the board feels that it is necessary to have a Head Coach whose focus and emphasis aligns better with the Board’s.

The Board wants to thank Gunnar for his work on behalf of the sport in Iceland in an extremely difficult time due to the covid-19 situation, and expresses its respect and admiration for his capabilities based on decades of training.

TKI will start looking for a successor in the summer and aims to find a replacement in the next weeks, well in time before the 2021-2022 season starts.

The Board of the Icelandic Taekwondo Federaion