Bardagatré Allir flokkar Sunnudagur og Laugardagur
Ágætu keppendur og þjálfarar,
Bardagatré laugardagsins, minior flokkar. 106 bardagar!
B3 Bardagatre Minior Laugardagur
Hér er bardagatré fyrir sunnudaginn. Gera má ráð fyrir að hver bardagi taki um 6 mín.
Ef flokkur hefur 3 eða færri keppendur er ekki keppt um 3ja sæti, en ef flokkur hefur 4 eða fleiri keppendur er keppt um bronsverðlaun.
B3 Bradagatre ALLIR Sunnudagur
Gangi ykkur vel.
kv mótstjórn