Bardagalistir draga úr mjaðmabrotum
Það er algengt meðal eldra fólks að það mjaðmabrotni þegar það hrasar og dettur. Nýlega var gerð rannsókn á föllum í bardagalistrum og voru niðurstöðurnar þær að hægt er að draga úr þessari hættu um allta að 30% með því að iðka bardagalistir. Í rannsókninni kemur fram að ekki mældist marktækur munum milli bardagalista. Í niðurstöðunum kemur fram að þjálfun bardagalista hjá eldra fólki gæti dregið úr slysahættu þegar það dettur.
Hægt er að lesa skýrsluna í heild sinni hér.
Martial arts fall techniques decrease the impact forces at the hip during sideways falling.