Æfingahelgi með Nuno Damaso
Um helgina stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso, 6. dan.
Æfingar verða í æfingahúsnæði Ármanns í Laugardalnum.
Dagskrá helgarinnar er svohljóðandi.
Föstudagur:
18:00-19:00 Börn
19:00-20:30 Allir fullorðnir
Laugardagur:
10:00-11:00 Börn
11:00-12:00 Hádegismatur
12:00-13:00 Börn
13:00-14:15 Fullorðnir lægri belti
14:30-16:00 Fullorðnir hærri belti
16:30-18:00 Allir fullorðnir
19:30+ Út að borða á Hornið, Hafnarstræti 15.
Sunnudagur:
10:00-11:30 Allir fullorðnir
11:30-12:30 Hádegismatur
13:00-14:15 Fullorðnir hærri belti
14:30-16:00 Fullorðnir lægri belti
16:30-18:30 Allir (börn og fullorðnir)
Börn: 12 ára og yngri.
Fullorðnir: 13 ára og eldri.
- Lægri belti: Blátt belti og lægra.
- Hærri belti: Rauð rönd og hærra.
Verð fyrir fullorðna á allar æfingarnar er 4000.
Verð fyrir börn á allar æfingarnar er 2500.
Verð fyrir staka æfingu er 1500.
Hádegismatur báða dagana er innifalinn í verði.
Posi verður á staðnum.
Kvöldmatur á laugardagskvöldið er ekki innifalinn í verði helgarinnar og verður sér skráning fyrir matinn samhliða greiðslu æfingabúðanna á föstudaginn. Boðið verður upp á pizzu- og pastahlaðborð á 2800 krónur án drykkja.