Aðrar úrtökur fyrir landsliðið í formum

By:

Helgina 8. – 9. október nk. fara fram aðrar úrtökur fyrir landsliðið í formum fyrir þá sem ekki komust seinast. Allir sem mættu í fyrstu úrtökurnar eru beðnir um að mæta líka.

Landsliðsþjálfarinn, Allan Olsen, mun stjórna æfingum og Magnea aðstoðarþjálfari verður honum innan handar.

Allir keppendur, rautt belti og upp frá 11 ára og eldri eru boðnir velkomnir.

Allan biður þá einstaklinga sem ætlar sér að mæta á úrtökurnar að senda tölvupóst á tki@tki.is með nafni og beltagráðu.

Einnig óskar Allan eftir því að þeir þjálfar sem eiga iðkendur á æfingunni komi við og heilsi upp á hann ásamt því að skiptast á netföngum. Hann er mjög áhugasamur um að vera í nánu samstarf við þjálfarana.

Dagskrá:

Laugardagur 10. september

kl.  9.30 – 10.00           Mæting /fataskipti

kl. 10.00 – 12.00          Upplýsingar / Æfing

kl. 12.00 – 14.00         Matarhlé

kl. 14.00 – 16.30          Yfirferð / Æfing

kl. 16.30 – 17.30         Umræður / frágangur / fataskipti

Sunnudagur 11. september

kl.  8.30 – 9.00             Mæting /fataskipti

kl. 9.00 – 12.00             Upplýsingar / Æfing

kl. 12.00 – 13.00         Umræður / frágangur / fataskipti

Æfingarnar verður haldin í Mudo, Vikurhvarfi 1