Landsliðsæfing í formum helgina 9-11. desember

By:

Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í formum. 

Landsliðsþjálfarinn, master Allan Olsen, mun stjórna æfingum og master Magnea K. Ómarsdóttir aðstoðarþjálfari verður honum innan handar.

Allir keppendur, rautt belti og upp frá 11 ára og eldri eru boðnir velkomnir.

ATH – Master Allan óskar eftir því að á föstudeginum komi kennarar og áhugasamir iðkendur á æfingu þar sem starfsemi liðsins verður kynnt auk þess sem farið verður yfir Poomsae fyrir dan-próf TKÍ.  Allan er mjög áhugasamur um að vera í nánu samstarf við þjálfarana.

Dagskrá:

Föstudagur 9. desember

kl.  17.00-18.00 Ungir&Efnilegir Poomsae

kl.  18.00-20.00 Kynning fyrir þjálfara/svartbeltinga

Laugardagur 11. desember

kl.  9.30 – 10.00           Mæting /fataskipti

kl. 10.00 – 12.00          Upplýsingar / Æfing

kl. 12.00 – 14.00          Matarhlé

kl. 14.00 – 16.30          Yfirferð / Æfing

kl. 16.30 – 17.30         Umræður / frágangur / fataskipti

Sunnudagur 12. desember

kl.  8.30 – 9.00             Mæting /fataskipti

kl. 9.00 – 12.00            Upplýsingar / Æfing

kl.  11.00-12.00 Ungir&Efnilegir Poomsae

kl. 12.00 – 13.00         Umræður / frágangur / fataskipti

Æfingarnar verður haldin í Mudo, Vikurhvarfi 1