Tímaáætlun fyrir Íslandsmeistaramótið í bardaga
Tímaáætlun fyrir Íslandsmeistaramótið í bardaga
19. október – Vigtun
Vigtun á skrifstofu TKÍ Engjavegi 6 milli 16:00 og 18:00
20.október
9:00 Húsið opnar
9:30 Dómarafundur
9:45 Fundur með þjálfurum og félögum.
10:00 Keppni hefst
12:30-13:00 Hádegismatur
16:00 Mótslok og verðlaunaafhending (endanlegur tími fer eftir hvernig gengur)
Ekki er hægt að birta nánari tímasetningar bardaga þar sem óvíst er hvort hægt sé að keppa á tveim gólfum eða einu, fer eftir fjölda dómara í boði.
Þarf um 5-6 per gólf.
Heildarfjöldi bardaga er um 23, þannig þetta gengur hratt þegar /ef tvö gólf eru í gangi.
Allir keppendur þurfa því að mæta í seinasta lagi kl 09:30.