Íslandsmeistaramótinu frestað vegna veðurs fram til Sunnudags 15.mars.
Íslandsmeistaramótinu frestað vegna veðurs fram til Sunnudags 15.mars.
Íslandsmeistaramótinu í Kyorugi verður frestað fram til Sunnudags 15.mars 2015 vegna slæmrar veðurspá og stormviðvörun. http://www.vedur.is/ TKI og mótanefnd hefur borist fyrirspurnir deilda og keppenda utan af landi. Áhyggjur eru fyrir því að komast ekki á mótið vegna slæmrar verðurspá og flug hafa verið feld niður. Mótanefnd ásamt TKI hefur tekið á það ráð að fresta mótinu um einn dag til Sunnudagsins 15. mars. Mótið mun að öllu öðru leiti halda sig óbreytt, þar að segja staðsetning og tímasetningar verða þær sömu og í boðsbréfi. http://tki.is/?p=5159
Dómaranámskeið og vigtun haldast óbreytt og verða í dag í Fram heimilinu Safamýri. http://tki.is/?p=5159
Með bestu kveðju
fyrir hönd mótanefndar og TKI
Kolbrún Guðjónsdóttir