Landslið Íslands í bardaga
Komið þið sæl, landsliðsþjálfari Íslands í bardaga hefur valið hópinn sem æfa mun undir hans stjórn nk. vetur. Eftirtaldir aðilar komust í landsliðið eftir úrtökur í lok september:
Andri Sævar Arnarsson |
Arnar Bragason |
Ágúst Kristinn Eðvarðsson |
Daníel Arnar Ragnarsson |
Eyþór Jónsson |
Kristmundur Gíslason |
Aron Haraldsson |
Benedikta Jónsdóttir |
Daníel Sigtryggsson |
Jón Steinar Mikaelsson |
Ylfa Vár Jóhannsdóttir |
Davíð Úlfur Vésteinsson |
Jón Ágúst Jónsson |
Ósk Óskarsdóttir |
Árný Eyja Ólafsdóttir |
Stjórn TKÍ og landsliðsþjálfari benda hins vegar á að þeir aðilar sem höfðu óskað eftir því að spreyta sig á úrtökum á næstu landsliðsæfingu, sökum verkefna með poomsae landsliði Íslands, gætu bæst við þennan hóp, eftir því hvernig þeim gengur á úrtökunum, og þarf því ekki að vera um endanlegan lista að ræða.
Við óskum þessum iðkendum til hamingju með árangurinn og erum stolt af þessum hópi. Næsta skref er að setja upp lokaða vefsíðu fyrir þennan hóp til að ræða málefni landsliðsins og munu iðkendur og aðstandendur þeirra iðkenda sem ekki hafa náð 18 ára aldri fá aðgang að slíkri síðu.
TKÍ