Góður árangur á Danish Open
Landslið Íslands í Poomsae tók þátt í opnu móti í Danmörku laugardaginn 26. maí.
Ísland átti 10 keppendur á mótinu.

5 íslendingar unnu til verðlauna;
- Adda Paula Ómarsdóttir silfur í einstaklingskeppni I-30-F-B.
 - Andri Sævar Arnarsson, Eyþór Atli Reynisson og Þorsteinn Ragnar Guðnason brons í hópakeppni T-17-M-A.
 - Andri Sævar brons í freestyle Free-I-17-M
 - Antje Müller Dietersdóttir brons í einstaklingskeppni I-50-F-A og brons parakeppni M-31+A þar sem hún keppti með Roger Milde frá Svíþjóð.
 - Eyþór Atli Reynisson brons í einstaklingskeppni I-17-M-A.
 
Aðrir keppendur voru;
- Ásthildur Emma Ingileifardóttir, I-14-F-A, Free-I-14-F.
 - Rán Chang Hlésdóttir, I-14-F-B.
 - Gerður Eva Halldórsdóttir, I-17-F-B, M-17-A, Free-I-17-F.
 - Patryk Snorri Ómarsson, I-17-M-B.
 - Víglundur Þór Víglundsson, I-31+-M-B.
 
Landsliðsþjálfari er Lisa Lents.
Flottur árangur hjá Íslenska liðinu

