Bardagatré Allir flokkar Sunnudagur og Laugardagur

By:

Ágætu keppendur og þjálfarar,

Bardagatré laugardagsins, minior flokkar. 106 bardagar!

B3 Bardagatre Minior Laugardagur

Hér er bardagatré fyrir sunnudaginn. Gera má ráð fyrir að hver bardagi taki um 6 mín.
Ef flokkur hefur 3 eða færri keppendur er ekki keppt um 3ja sæti, en ef flokkur hefur 4 eða fleiri keppendur er keppt um bronsverðlaun.

B3 Bradagatre ALLIR Sunnudagur

Gangi ykkur vel.

kv mótstjórn