Taekwondo ekki með á ÓL fatlaðra

By:

„Í fyrsta lagi verðum við að kynna og efla Taekwondo fyrir fatlaða í öllum löndum innan World Taekwondo Federation (WTF).“ Sagði Tae Eun Lee, forseti nefndar innan WTF sem vinnur að innleiðingu Taekwondo inn á Ólympíuleika fatlaðra. „Það eru nokkur atriði sem við þurfum að skoða en aðallega eru það þáttaka í heimalöndunum til að búa til þann massa sem þarf til að viðhalda greininni í framtíðinni“ segir Lee og tekur fram að sterkt markaðsátak og fleiri viðburðir í löndum innan WTF.

Taekwondo var ekki samþykkt sem íþrótt í Ríó de Janero árið 2016 og segir Lee að hann sé ekki vonsvikinn heldur hvattur til að halda áfram og reyna aftur 2020.