Dómaranámskeið í bardaga 16. nóvember
Sunnudaginn 16. nóvember verður haldið dómaranámskeið í bardaga á vegum TKÍ. Malsor Tafa, yfirdómari sambandsins, mun vera með námskeiðið.
Staðsetning verður auglýst síðar.
Dagskrá:
10:00 – 12:00 Bóklegt
12:00 – 12:30 Hádegispása
12:30 – 14:30 Bendingar
14:30 – 15:30 Bardagastjórnun
15:30 – 16:00 Skriflegt próf
16:00 – 16:10 Skírteini afhent
Allir 17 ára og eldri með 4. kup eða hærra eru velkomnir.
Skráning er hér: https://forms.gle/5Xv7xrQCoor9T8CB6
