Stefnan sett á Los Angeles 2028
Taekwondosambandið er stolt yfir þeim árangri sem þrotlaus vinna bardagalandsliðsins hefur skilað á undanförnum mánuðum. 7 G-medalíur og 3 E-medalíur sem er einstakur árangur hjá íslensku Taekwondoandsliði. Í gær skrifaði svo Valdimar Leó framkvæmdastjóri Taekwondosambandsins undir samtarfs samninga við Landsliðsfólkið okkar ásamt félögum einstaklinganna um að vinna saman að þáttökurétti á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028. Samningurinn var gerður við Ingibjörgu Erlu frá Taekwondodeild Bjarkanna, Leo Anthony frá Taekwondodeild Bjarkanna og Guðmund Fóka frá Taekwondodeild KR. Það eru spennandi tímar frammundan.


