By:

astrosBjarniTKÍ hefur valið íþróttamen ársins 2013

Að þessu sinni urðu hlutskörpust Bjani Júlíus og Ástós Brynjarsdóttir bæði frá taekwondodeild Keflavíkur

Bjarni Júlíus er einn sigursælasti ungi keppandi landsins. Hann er mjög duglegur að keppa erlendis og keppir undantekningalaust á mótum innanlands með góðum árangri. Bjarni var valinn besti keppandinn á síðasta Íslandsmót, annað árið í röð, og svo varð hann Norðurlandameistari á árinu auk þess að vera valinn keppandi mótsins á tvemur bikarmótum ársins.

15 – Gull á árinu.

Ástrós Brynjarsdóttir var valin taekwondo kona Íslands árið 2012. Hún hefur sýnt fram á langtum besta árangur sem nokkur íslensk taekwondo kona hefur náð á einu ári frá upphafi. Á árinu 2013 var hún valin besta keppandinn á öllum bikarmótunum sem voru haldin, á Íslandsmótinu í tækni og á Reykjavik international games sem er alþjóðlegt mót. Ástrós varð Norðurlandameistari á árinu, en hún keppni auk þess á tvennum Evrópumótum og þremur alþjóðlegum mótum. Ástrós er mikið efni og hefur sýnt ótrúlegan vilja og bætingar á árinu. Hún hefur æft með Ólympíukeppendum og heimsklasa þjálfurum, vakið athygli fyrir góða tækni hvar sem hún fer og sigrað hvert mótið á fætur öðrum. Það er augljóst að hér er á ferðinni ein efnilegasta íþróttakona landsins.

19 Gull á árinu

 

Ástrós Brynjarsdóttir

Árangur ársins 2013

Reykjavik International games – Gull í bardaga

Reykjavik International games – Gull í paratækni

Reykjavik International games – Gull í hópatækni

Reykjavik International games – Silfur í einstaklingstækni

Reykjavik International games – Valin besti kvenkeppandi leikanna í taekwondo

 

Bikarmót 2 – Gull í bardaga

Bikarmót 2 – Gull í einstaklingstækni

Bikarmót 2 – Valin besti keppandi kvenna í tækni

Bikarmót 2 Valin besti keppandi kvenna í samanlögðum árangri

 

Evrópumót í tækni einstaklings – 9. Sæti

Evrópumót í tækni para – 10. Sæti

 

Spanish Open í einstaklingstækni – 7. Sæti

Spanish Open í paratækni – 4. Sæti

 

Íslandsmót í bardaga – Gull í -47 kg flokki

Íslandsmót í bardaga – Sigraði liðakeppnina fullorðna

 

Bikarmót 3 – Gull í bardaga

Bikarmót 3 –  Gull í tækni

Bikarmót 3 – Besti keppandi kvenna í tækni

Bikarmót 3 –  Besti keppandi kvenna í samanlögðum árangri

 

Norðurlandamót – Gull í bardaga

Norðurlandamót  – Silfur í tækni

 

Landsmót UMFÍ – Gull í tækni

 

Evrópumót í bardaga – 5. sæti af 27 keppendum, tapaði naumlega fyrir stúlkunni sem varð í 2. Sæti

 

Íslandsmót í tækni – Gull í einstaklingstækni svört belti

Íslandsmót í tækni – Gull í paratækni fullorðna svört belti

Íslandsmót í tækni – Gull í hópatækni fullorðna svört belti

Íslandsmót í tækni – Valin keppandi mótsins hjá konum

Íslandsmót í tækni – vann liðakeppnina

 

Scottish Open – Gull í bardaga

Scottish Open – Gull í einstaklingstækni

Scottish Open – Gull í paratækni

 

Bikarmót 1 – Gull í bardaga flokki 1

Bikarmót 1 – Gull í bardaga flokki 2

Bikarmót 1 – Gull í tækni

Bikarmót 1 – Valin kvenkeppandi mótsins

 

Samtals Íslandsmeistaratitlar – 6 (2 af þeim voru liðstitlar)

Samtals bikarmeistarasigrar – 8 (1 af þeim var liðssigur)

Samtals viðurkenningar fyrir besta árangur mótsins – 8

 

Annað – Var valin nemandi ársins í fullorðinshóp hjá Keflavík

Var valin taekwondo kona Íslands á lokahófi ÍSÍ 2012

 

Bjarni Júlíus

Norðurlandameistari í -65 cadet karla  (Finland)

Scottish Open 2013 – Gull í bardaga

Scottish Open 2013 – Brons í bardaga (hærri belta)

Scottish Open 2013 – Brons í poomsae

Scottish Open 2013 – Brons í hópapoomsae

 

Ísandsmót í poomsae 2013 – Gull í einstaklings

Ísandsmót í poomsae 2013 – Gull í para

Ísandsmót í poomsae 2013 – Gull í hópa

Ísandsmót í poomsae 2013 – Valinn maður mótsins

 

Tók þátt á EM unglinga

 

Bikarmót 1 Reykjanesbæ – Gull í poomsae

Bikarmót 1 Reykjanesbæ – Gull í bardaga (junior)

Bikarmót 1 Reykjanesbæ – Gull í bardaga (Cadet)

Bikarmót 1 Reykjanesbæ – Gull í poomsae

Bikarmót 1 Reykjanesbæ – valinn maður mótsins

 

RIG 2013 – Gull í parakeppni poomsae

RIG 2013 — Brons í hópakeppni poomsae

RIG 2013 – brons í einstaklingskeppni poomsae

 

Bikarmót 2 Mosfellsbæ – Gull í poomsae

Bikarmót 2 Mosfellsbæ – Gull í bardaga

Bikarmót 2 Mosfellsbæ – valinn maður mótsins í poomsae og samanlögðu

 

Íslandsmót í bardaga 2013 – Silfur í -65 hærri belti unglinga

Landsmót UMFÍ – Gull í bardaga

Landsmót UMFÍ -Silfur í bardaga

Bikarmót 3 Sandgerði – Gull í bardaga

Bikarmót 3 Sandgerði – Gull í bardaga (keppti í tveimur flokkum)

Bikarmót 3 Sandgerði – Gull í poomsae

Bikarmót 3 Sandgerði – Valinn maður mótsins