Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Tvö Brons

Leo Anthony Speight og Guðmundur Flóki Sigurjónsson á palli á enn einu alþjóðlega stiga mótinu . Núna um helgina fór

Mánudagur, 7 júlí, 2025

Guðmundur Flóki með senior Brons

Guðmundur Flóki með brons á sterku G-1 alþjóðlegu  stigamóti Luxembourg Open í -80 senior, í tuttugu manna flokki. Um 800 keppendur

Mánudagur, 9 júní, 2025

Brons á Swedish Open

Núna um helgina fór fram Swedish Open G-1, sterkt alþjóðlegt stigamót í Olympísku Taekwondo. Á mótinu kepptu aðilar á háu

Sunnudagur, 4 maí, 2025

Ársþing Taekwondosamband Íslands 2025

Ársþing TKÍ árið 2025 verður haldið þann 7. maí 2022 kl. 18.00 í fundarsal B og C í höfuðstöðvum ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Dagskrá þingsins verður skv. lögum og sem hér segir: 1.    Þingsetning.2.    Kosning 1. og 2. þingforseta.3.    Kosning 1. og 2. þingritara.4.    Kosning 3 manna kjörbréfanefndar.5.    Ávörp gesta6.    Álit kjörbréfanefndar.7.    Skýrsla stjórnar lögð fram.8.    Endurskoðaðir reikningar sambandsins lagðir fram til samþykktar.9.    Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram.10.    Kosning þingnefnda.11.    Þingnefndir starfa.12.    Þingnefndir gera grein fyrir störfum sínum.13.    Þjónustugjald ákveðið. Þjónustugjaldið

Miðvikudagur, 23 apríl, 2025