Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ársþing Taekwondosamband Íslands 2025

Ársþing TKÍ árið 2025 verður haldið þann 7. maí 2022 kl. 18.00 í fundarsal B og C í höfuðstöðvum ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Dagskrá þingsins verður skv. lögum og sem hér segir: 1.    Þingsetning.2.    Kosning 1. og 2. þingforseta.3.    Kosning 1. og 2. þingritara.4.    Kosning 3 manna kjörbréfanefndar.5.    Ávörp gesta6.    Álit kjörbréfanefndar.7.    Skýrsla stjórnar lögð fram.8.    Endurskoðaðir reikningar sambandsins lagðir fram til samþykktar.9.    Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram.10.    Kosning þingnefnda.11.    Þingnefndir starfa.12.    Þingnefndir gera grein fyrir störfum sínum.13.    Þjónustugjald ákveðið. Þjónustugjaldið

Miðvikudagur, 23 apríl, 2025

Bikarmót III 2024-2025: Úrslit móts og liðakeppni

Félag BM1 BM2 BM3 Samtals Fram 55 44 60 159 Afturelding 42 40 28 110 Selfoss 27 18 39 84

Mánudagur, 7 apríl, 2025

Bikarmót III Kyorugi 2024-2025: Bardagatré, bardagalistar og dagskrá

Dagskráin er eftirfarandi:Kl. 10:00 Mót hefstKeppni í 2-2,5 klst (klára lágmark 10 bardaga á hvoru gólfi)Hádegispása 45 mínKeppni heldur áfram

Laugardagur, 5 apríl, 2025