Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Styrkleikalisti TKÍ Nóvember 2024

Hér kemur staðan á styrkleikalista TKÍ 1. Nóvember 2024. Neðst má sjá hvernig stig eru gefin. Senior Karla Leo Anthony

Fimmtudagur, 31 október, 2024

COACH-námskeið TKÍ

Fyrsta þjálfaranámskeið (coach-námskeið) TKÍ verður haldið 14. Nóvember í í sal 1 í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal. Námskeiðið er 17:30-20:30. Malsor Tafa IR

Fimmtudagur, 24 október, 2024

Vegna móta TKÍ í bardaga

Stjórn TKÍ hefur samþykkt eftirfarandi kröfur um þjálfara á mótum sambandsins fyrir Cadet og eldri að beiðni dómarnefndar í bardaga.

Miðvikudagur, 16 október, 2024

Íslandsmót Poomsae 2024: úrslit

Ef einhverjar villur finnast, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is

Laugardagur, 5 október, 2024

Styrkleikalisti TKÍ Október 2024

Hér kemur staðan á styrkleikalista TKÍ 1. október 2024. Neðst má sjá hvernig stig eru gefin. Senior Karla Leo Anthony

Miðvikudagur, 2 október, 2024