Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Ingibjörg Erla Grétarsdóttir Aldur: 30 ára Félag: Fimleikafélagið Björk / Taekwondo Ingibjörg Erla hefur verið lang besta bardaga kona okkar
Taekwondosamband Íslands kynnir með stolti nýjan landsliðsþjálfara í bardaga Rich Fairhurst sem mun hefja störf í febrúar 2025. Taekwondosambandið hefur
Þann 29. desember mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um stýringu tölvubúnaðs á mótum. Námskeiðið verður haldið
Malsor Tafa mun halda endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga þann 19. janúar 2025. Þeir sem hafa tekið dómaranámskeið í bardaga áður