Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Sunnudaginn 16. nóvember verður haldið dómaranámskeið í bardaga á vegum TKÍ. Malsor Tafa, yfirdómari sambandsins, mun vera með námskeiðið.Staðsetning verður
Hádegishlé verður sirka 12:30, þá líklega í kringum bardaga 113 / 220. Keppni heldur svo áfram sirka 13:15. Fer eftir
Tímaplan v2: Team Team Undir 30 Male-A fært í fyrsta holl á gólfi 3.
Flokkaskiptingar v2: sameiningum hliðrað örlítið í kvennaflokkum Minior 1 -25, -27 og -31.