Sæl öll,

  • Í tilefni af því að nú fara af stað haustæfingar efnir Taekwondo deild Ármanns til útiæfingar á Klambratúni næsta laugardag, 27. ágúst, kl. 15-16.
  • Æfingin verður öllum opin en við hvetjum alla taekwondo iðkendur til að fjölmenna. Stefnan er að hafa stóra og skemmtilega æfingu þar sem gestir og gangandi geta slegist í hópinn og prófað taekwondo. Sjáumst í dobok með góða skapið á laugardaginn!

 

Kær kveðja stjórn Ármanns