Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Bikarmót I Poomsae 2025-2026: Dregin form og flokkaskiptingar

Athugið að Minior C keppendum verður skipt í 3-4 manna hópa. Nánari Minior hópaskipting verður gefin út seinna ásamt tímaplani.

Mánudagur, 13 október, 2025

Bikarmót I Poomsae 2025-2026: Drög að flokkaskiptingum

Félög eru beðin um að líta yfir flokkaskiptingarnar, athuga hvort sínir keppendur eru í réttum flokki og senda tilkynningu á

Laugardagur, 11 október, 2025

2 x GULL & 3 SILFUR

Frábært gengi landsliðs Íslands í Taekwondo bardaga Núna um helgina fór landslið Íslands í Taekwondo bardaga til Riga til að

Mánudagur, 6 október, 2025

Leo á styrk hjá Ólympíusamhjálpinni

Í gær voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Við erum ótrúlega stolt

Miðvikudagur, 24 september, 2025

GULL OG SILFUR

Núna um helgina fór fram Polish Open G-1, eitt af sterkustu G-1 mótunum í Olympísku Taekwondo sem gildir til stiga

Mánudagur, 22 september, 2025