When:
30.11.2018 – 02.12.2018 all-day
2018-11-30T00:00:00+00:00
2018-12-03T00:00:00+00:00
Where:
Stockholm Fair in Älvsjö
Stockholm Bäss Hall

Helgina 30. nóv – 2. des verður landsliðsæfingin í Svíþjóð. Þessa helgi verður risastór bardaga- og fitneshátíð og þar á meðal sameigninleg æfing hjá landsliði Svíþjóðar og landsliði Íslands í taekwondo.

Taekwondo æfingarnar verða:

  • laugardaginn 1. des frá kl. 12 – 14 og 16 – 18
  • sunnudaginn 2. des kl. 10 – 12 og 13-15

Þetta er einstakt tækifæri til að fara út og æfa með sænska landsliðinu og vonandi eiga þeir eftir að endurgjalda okkur heimsóknina og koma til Íslands á landsliðsæfingu.

Sjá nánar um hátíðina hér

Sjá einnig samning TKÍ við Icelandair vegna kaupa á flugi