Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Tilnefningar í Dan-nefnd.

Taekwondosamband Íslands óskar eftir tilnefningum í Dan-nefnd.  Stjórn TKÍ óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti

Mánudagur, 16 maí, 2022

The Icelandic Taekwondo Federation is looking for a new National Poomsae Coach

The Icelandic Taekwondo Federation (TKI) announces the opening of the position for the Poomsae National Coach in Iceland. The primary

Miðvikudagur, 11 maí, 2022

Framkvæmdarstjóri TKÍ

Valdimar Leó Friðriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Taekwondosambands Íslands. Valdimar er menntaður í Stjórnmálafræði og rekstrar- og viðskiptafræði. Hann hefur

Þriðjudagur, 10 maí, 2022

Poomsae æfingar TKÍ

Master Allan Olsen og meðlimur danska landsliðsins verða með æfingar helgina 13. – 14. maí. Lágmarks belti er blátt belti

Miðvikudagur, 4 maí, 2022

Varðandi Poomsae landsliðið

Í lok janúar á þessu ári var samningnum við Poomsae Landsliðsþjálfarann Lisu Lents sagt upp og hefur Lisa hér með lokið

Fimmtudagur, 28 apríl, 2022

Tæknideild TKÍ óskar eftir einstaklingum

Tæknideild mótanefndar TKÍ óskar eftir tilnefningum á áhugasömu fólki sem vill byggja upp deildina og aðstoða með allskonar tæknimál fyrir

Laugardagur, 23 apríl, 2022