Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Þann 29. desember mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um stýringu tölvubúnaðs á mótum. Námskeiðið verður haldið
Malsor Tafa mun halda endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga þann 19. janúar 2025. Þeir sem hafa tekið dómaranámskeið í bardaga áður
Seinustu helgi fór fram í bardaga seinasta alþjóðlega Taekwondo stiga keppnin á árinu í Evrópu. Balkan Cup G-1/E-1 var haldið
Ef einhverjar villur finnast, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is
Dagskráin er eftirfarandi:Kl. ~10.00: Bardagar 101-124 / 201-229 (Minior og Cadet B)Hádegispása ~45 mín.Kl. ~13:00: Bardagar 125-136 / 230-240 (Cadet