Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Operator námskeið TKÍ 29. des 2024

Þann 29. desember mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um stýringu tölvubúnaðs á mótum. Námskeiðið verður haldið

Þriðjudagur, 17 desember, 2024

Endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga 19. janúar 2025

Malsor Tafa mun halda endurmenntunar dómaranámskeið í bardaga þann 19. janúar 2025. Þeir sem hafa tekið dómaranámskeið í bardaga áður

Mánudagur, 16 desember, 2024

Tvö G-silfur og E-gull

Seinustu helgi fór fram í bardaga seinasta alþjóðlega Taekwondo stiga keppnin á árinu í Evrópu. Balkan Cup G-1/E-1 var haldið

Föstudagur, 6 desember, 2024

Bikarmót I 2024-2025: Úrslit

Ef einhverjar villur finnast, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is

Þriðjudagur, 19 nóvember, 2024

Bikarmót I Kyorugi 2024-2025: Bardagatré, bardagalistar og dagskrá

Dagskráin er eftirfarandi:Kl. ~10.00: Bardagar 101-124 / 201-229 (Minior og Cadet B)Hádegispása ~45 mín.Kl. ~13:00: Bardagar 125-136 / 230-240 (Cadet

Laugardagur, 16 nóvember, 2024