Úrvals/Þróunarlið í bardaga 2026

By:

Þann 10. janúar síðastliðinn voru úrtökur fyrir úrvals/þróunarlið TKÍ í bardaga. Það var glæsilegur hópur sem mætti á úrtökurnar og stóðu sig öll með prýði. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.

Rich Fairhurst landsliðsþjálfara Íslands í bardaga hefur svo valið þá einstaklinga úr hópnum sem unnið verður með á árinu 2026. Þeir sem komust í hópinn að þessu sinni voru eftirtaldir.

Bryndís Eir Sigurjónsdóttir

Heiða Dís Helgadóttir

Jón Þór Sanne Engilbertsson

Julia Marta Bator

Magnús Máni Guðmundsson

Oliwia Waszkiewicz

Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Landslið Íslands í bardaga er eftir sem áður skipað

Guðmundur Flóki Sigurjónsson

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir

Leo Anthony Speight

Spennandi ár framundan 🙂