Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Bikarmót 2 – Flokkar og sameiningar í bardaga

Hér eru flokkaskiptingar og sameiningar fyrir bardaga fyrir bikarmót 2. Vinsamlegast sendið sendið tillögur og athugasemdir á tki@tki.is.

Miðvikudagur, 26 febrúar, 2020

Afreksstarf TKÍ í sparring

TKÍ vill benda á að sambandið er stanslaust að leita að hæfileikaríkum einstaklingum til að styrkja afrekshópana. Landsliðsnefnd og landsliðsþjálfari

Fimmtudagur, 20 febrúar, 2020

Landsliðsþjálfari í Sparring kynntur

Nú styttist í að við kynnum nýjan landsliðsþjálfara í Sparring. Fólk fætt 2004 og eldra sem hefur áhuga á að

Miðvikudagur, 19 febrúar, 2020

Ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ verður haldið þann 21. apríl 2020. Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði. Kveðja

Þriðjudagur, 18 febrúar, 2020