Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Bikarmót og ársþing TKÍ

Stjórn TKÍ hefur í samráði við mótanefnd tekið þá ákvörðun að aflýsa Bikarmóti 3 sem átti að halda helgina 18-19 apríl næstkomandi í Mosfellsbæ. Þetta er

Laugardagur, 4 apríl, 2020

Landslið TKÍ

Í ljósi aðstæðna munu landsliðsæfingar í bardaga og Poomsae sem fara áttu fram næsta mánuðinn falla niður eða þangað til að

Miðvikudagur, 25 mars, 2020

Landsliðshópar í bardaga

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja í A og B landslið. Ekki er endanlega búið að loka valinu.  Þegar ástandið

Miðvikudagur, 25 mars, 2020

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri

Föstudagur, 20 mars, 2020

Íslandsmóti 2020 í bardaga FRESTAÐ

Mótanefnd í samvinnu við stjórn TKÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta Íslandsmeistaramótinu í bardaga sem átti að halda sunnudaginn, 22. mars, fram á haust. Þetta

Miðvikudagur, 11 mars, 2020

Íslandsmót í Bardaga 2020

Íslandsmót í bardaga fer fram 22. mars næst komandi. Meðfylgjandi er boðsbréfið og biðjum við félög að skrá iðkenndur sína

Miðvikudagur, 4 mars, 2020