Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Aukaþing

Sæl verið þið,Aukaþing TKÍ verður haldið þann 30. september að Engjavegi 6. Á dagskrá verður samþykkt afreks- og höfuðsparkastefna sambandsins.

Miðvikudagur, 16 september, 2020

Uppfærðar Covid reglur

Meðfylgjandi er skjal sem við hvetjum aðildarfélög TKÍ að kynna sér vel.

Sunnudagur, 13 september, 2020

Nefndir á vegum TKÍ

Stjórn TKÍ óskar eftir tilnefningum í eftirtaldar nefndir: Dómaranefnd í SparringLandsliðsnefnd í SparringMótanefndSvartbeltisnefnd og Fræðslunefnd.Nánari upplýsingar um starfssvið nefndanna má

Sunnudagur, 6 september, 2020

Covid reglur til aðildarfélaga TKÍ

Covid reglur til aðildarfélaga TKÍ Skv. 3., 4. og 6. gr. Auglýsingar á takmörkun á samkomum vegna farsóttar, dagsett 12.

Miðvikudagur, 19 ágúst, 2020

Afreks og höfuðsparkastefna

Sæl öllsömul, Á síðasta ársþingi TKÍ var samþykkt að senda út afreks og höfuðsparkastefnu til allra félaga innan TKÍ. Stjórnin óskar

Mánudagur, 27 júlí, 2020

Ljósmynd: Tryggvi Rúnarsson

1st Oceania Open Online Poomsae & Para Poomsae Championships 2020.

Nú um nýliðna helgi var haldið Online Poomsae mót á vegum World Taekwondo Oceania.Þetta mót var opið svartbeltingum og rauð-

Miðvikudagur, 15 júlí, 2020