Þann 1. júlí tekur nýr landsliðsþjálfari, Tommy Legind Mortensen til starfa. Tommy er fyrrum keppandi og þjálfari hjá danska landsliðinu.
Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni.
Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,
Um síðustu helgi fór fram svartbeltispróf á vegum TKÍ þar sem prófað var fyrir Kukkiwon skírteini. Alls voru 19 iðkendur