Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur

Hér eru nýjustu sóttvarnarreglurnar:

Föstudagur, 6 ágúst, 2021

Dagskrá TKÍ veturinn 2021-2022

Hér kemur dagskrá komandi vetrar. 7.-8. ágúst poomsae landslið. 3.-5. september úrtökur poomsae landslið 24.-26. september sparring landslið æfing 8.-10.

Miðvikudagur, 21 júlí, 2021

Nýr landsliðsþjálfari í bardaga

Þann 1. júlí tekur nýr landsliðsþjálfari, Tommy Legind Mortensen til starfa. Tommy er fyrrum keppandi og þjálfari hjá danska landsliðinu.

Miðvikudagur, 16 júní, 2021

Breytingar í sparring landsliðmálum

Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni. 

Fimmtudagur, 27 maí, 2021

Síðara fundaboð ATH breytt dagsetning

Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,

Miðvikudagur, 26 maí, 2021