Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Íslandsmót í formum og bardaga 2022

Íslandsmót TKÍ í bardaga og formum fer fram 5. Og 6. nóvember næst komandi. Keppt verður í formum 5. Nóvember og bardaga þann 6. Nóvember. Mótið verður haldið

Sunnudagur, 4 september, 2022

TKÍ leitar að þjálfara fyrir U&E í bardaga og formum

Taekwondosamband Íslands (TKÍ) auglýsir eftir þjálfara fyrir Unga & Efnilega í bardaga og formum. Hlutverk þjálfara er að  þjálfa og

Miðvikudagur, 31 ágúst, 2022

Landsliðsúrtökur í formum helgina 10-11. september

Helgina 10. – 11. september nk. fara fram úrtökur fyrir landsliðið í formum. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Allan Olsen, mun stjórna æfingum.

Miðvikudagur, 24 ágúst, 2022

Ógilding Íslandsmeistaramótsins í bardaga 2021 dregin til baka.

Í ljósi álits lögmanns tilkynnist það hér með að Íslandsmót 2021 í bardaga er gilt og að úrslit þess standa.

Mánudagur, 15 ágúst, 2022

Landsliðsúrtökur í bardaga og landsliðsverkefni á komandi önn.

Helgina 19. – 21. ágúst nk. fara fram úrtökur fyrir landslið í bardaga. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Gunnar Bratli, mun stjórna æfingum

Miðvikudagur, 10 ágúst, 2022

Nýir landsliðþjálfarar TKÍ

Við hjá TKÍ kynnum með stolti tvo nýja landsliðsþjálfara sem munu taka nú strax til starfa. Þeir þjálfara sem urðu

Miðvikudagur, 3 ágúst, 2022