Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Fréttir

Bikarmót í Poomsae aflýst

Kæru félagar, okkur þykir leiðinlegt að tilkynna að því miður hefur ekki náðst að manna dómara fyrir Bikarmót 1 í

Fimmtudagur, 13 október, 2022

Bikarmót 1 2022 – Flokkaskipting í Bardaga

Hér má finna flokkaskiptinguna fyrir Bikarmót 1 í bardaga. Nokkrar sameiningar hafa verið gerðar. Þær sameiningar eru grænar. Þeir flokkar

Miðvikudagur, 12 október, 2022

Bikarmót 1 2022-2023 boðsbréf

Bikarmót 1 í formum og bardaga verða haldin helgina 15.-16. Október í Bjarkarhúsinu Haukahrauni 1, Hafnarfirði. Meðfylgjandi er boðsbréfin fyrir

Sunnudagur, 2 október, 2022

Íslandsmót í bardaga 2022 boðsbréf

Íslandsmótið í bardaga verður haldið Sunnudaginn 6. Nóvember í Bjarkarhúsinu Haukahrauni 1, Hafnarfirði. Meðfylgjandi er boðsbréfið fyrir mótið.

Sunnudagur, 2 október, 2022

Íslandsmót í formum 2022 boðsbréf

Íslandsmótið í formum verður haldið laugardaginn 5. Nóvember í Bjarkarhúsinu Haukahrauni 1, Hafnarfirði. Meðfylgjandi er boðsbréfið fyrir mótið.

Sunnudagur, 2 október, 2022

Landsliðsæfingar í Sparring 7-9 okt.

Helgina 7 – 9. okt nk. fara fram æfingar fyrir landsliðið í bardaga. Gunnar Bratli landsliðsþjálfari, mun stjórna æfingum ásamt

Sunnudagur, 2 október, 2022